Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins

Hlutverk

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins er áhættufjárfestir sem tekur virkan þátt í þróun og vexti atvinnulífsins með því að fjárfesta í vænlegum nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum.

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur að leiðarljósi að fjárfesta í fyrirtækjum þar sem vænta má mikils virðisauka og arðsemi af starfseminni og góðrar ávöxtunar fyrir sjóðinn. Hagnaði Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins er varið til uppbyggingar sjóðsins, frekari fjárfestinga í vænlegum nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum og rannsókna á starfsumhverfi þeirra.

Lög og reglugerðir