Forsíða

Fyrirsagnalisti

Nýsköpunarsjóður

Íslenskur áhættufjárfestir

sem tekur virkan þátt í þróun og vexti atvinnulífsins með því að fjárfesta í vænlegum nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum

Sling

Helgi og Atli

Hugbúnaður fyrir starfsfólk sem stendur í fæturna
forsida_andrea_maack

Andrea Maack

Andrea Maack

Íslenskt ilmvatnshús, ilmvötn innblásin af myndlist

forsida_gangverd

Gangverð

Sigurður Ingólfsson

Verðvísir fyrir eignavarin verðbréf

oxymap2

Oxymap

Einar og Árni Þór

Mælingar á súrefnismettun í sjónhimnu augans

3Z

3Z

Karl Ægir og Haraldur

Notkun zebrafiska til skimunar á sameindum sem hafa áhrif á miðtaugakerfið

Mint-Solutions

Mint Solutions

Ívar Helgason og María Rúnarsdóttir

Búnaður sem auðveldar sjúkrastofnunum að hafa eftirlit með lyfjagjöfum.

focus_stiki

Stiki

Svana Helen Björnsdóttir

Hugbúnaður til stýringar rekstraráhættu og gæða heilbrigðisþjónustu.

focus_mentor

Mentor

Vilborg Einarsdóttir

Hugbúnaður til að bæta árangur í skólastarfi.

Greenqloud

Greenqloud

Tryggvi, Eiríkur og Gísli

Græn tölvuskýþjónusta
focus_gagnavarslan

Gagnavarslan

Brynja Guðmundsdóttir

Heildarlausn á sviði skjalamála og varðveislu

Menn og mýs

Hugbúnaður til umsýslu DNS-, DHCP- og IP-innviða


Fréttir

NSA fjárfestir í Sólfari ásamt 3 erlendum sjóðum - 25.11.2015

Nýsköpunarsjóður ásamt kínverska framtakssjóðnum Shanda Group og finnsku sjóðunum In­vent­ure og Reaktor Vent­ur­es hafa fjárfest í íslenska leikjafyrirtækinu Sólfar Studios ehf. fyrir 285 mkr. NSA leiddi fjárfestinguna. Nánar

2014 var gott ár hjá NSA - af ársfundi - 29.5.2015

Árið 2014 skilaði Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (NSA) hagnaði uppá 201 milljón króna, en helsti tekjuliður sjóðsins var söluhagnaður af eignarhlutum í fyrirtækjum. Nánar

Fréttasafn


Helstu málefni

Ertu að leita að hlutafjármögnun?

skraut-lauf

Meginstarfsemi Nýsköpunarsjóðs fellst í kaupum á hlutafé í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum en fyrir framlag sjóðsins eignast hann hlutdeild í fyrirtækinu.

Viltu vera meðfjárfestir?

skraut_kirkja

Stefna Nýsköpunarsjóðs er að vinna með öflugum meðfjárfestum að framgangi nýsköpunarfyrirtækja. 

 

Útlit síðu: