Forsíða

Fyrirsagnalisti

focus-silfurkraeki

Nýsköpunarsjóður

Íslenskur áhættufjárfestir

sem tekur virkan þátt í þróun og vexti atvinnulífsins með því að fjárfesta í vænlegum nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum

forsida_andrea_maack

Andrea Maack

Andrea Maack

Íslenskt ilmvatnshús, ilmvötn innblásin af myndlist

focus-clara

Clara

Gunnar Hólmsteinn

Sjálfvirk greining umræðu á samfélagsvefjum.

forsida_gangverd

Gangverð

Sigurður Ingólfsson

Verðvísir fyrir eignavarin verðbréf

forsida_mentis_cura

Mentis Cura

Kristinn og Kristinn

Taugalífeðlisfræðileg lífmerki fyrir heilasjúkdóma
oxymap2

Oxymap

Einar og Árni Þór

Mælingar á súrefnismettun í sjónhimnu augans

3Z

3Z

Karl Ægir og Haraldur

Notkun zebrafiska til skimunar á sameindum sem hafa áhrif á miðtaugakerfið

Mint-Solutions

Mint Solutions

Ívar Helgason og María Rúnarsdóttir

Búnaður sem auðveldar sjúkrastofnunum að hafa eftirlit með lyfjagjöfum.

focus_stiki

Stiki

Svana Helen Björnsdóttir

Hugbúnaður til stýringar rekstraráhættu og gæða heilbrigðisþjónustu.

focus_mentor

Mentor

Vilborg Einarsdóttir

Hugbúnaður til að bæta árangur í skólastarfi.

Kerecis

Kerecis

Guðmundur, Baldur Tumi og Hilmar

Bætt sárameðferð með stoðefnum úr fiskroði.

Greenqloud

Greenqloud

Tryggvi, Eiríkur og Gísli

Græn tölvuskýþjónusta
Remake-Electric

Remake Electric

Hilmir Ingi Jónsson

Búnaður til orkustjórnunar á heimilum og í fyrirtækjum

focus_gagnavarslan

Gagnavarslan

Brynja Guðmundsdóttir

Heildarlausn á sviði skjalamála og varðveislu

focus_gogogic

Gogogic

Jónas Björgvin Antonsson

Samfélagsleikir fyrir mismunandi miðla og tæki


Fréttir

Hollenski sjóðurinn LSP og franski sjóðurinn Seventure fjárfesta í Mint Solutions - 1.7.2014

Hollenskir og franskir fjárfestingasjóðir hafa bæst í hóp hluthafa nýsköpunarfyrirtækisins Mint Solutions. Aðkoma þeirra er liður í hlutafjáraukningu Mint Solutions sem lauk þann 27. júní upp á 4,4 milljónir evra, jafnvirði  680 milljóna íslenskra króna. Hollenski fjárfestingasjóðurinn Life Science Partner (LSP) leiddi aðkomu erlendu fjárfestanna og fékk til liðs við sig franska fjárfestingafélagið Seventure.

Nánar

Ársfundur Nýsköpunarsjóðs var haldinn 5. júní, 2014. - 16.6.2014

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hagnaðist um 183 milljónir á sölu á hlut í þremur fyrirtækjum árið 2013.

Nánar

Fréttasafn


Helstu málefni

Ertu að leita að hlutafjármögnun?

skraut-lauf

Meginstarfsemi Nýsköpunarsjóðs fellst í kaupum á hlutafé í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum en fyrir framlag sjóðsins eignast hann hlutdeild í fyrirtækinu.

Viltu vera meðfjárfestir?

skraut_kirkja

Stefna Nýsköpunarsjóðs er að vinna með öflugum meðfjárfestum að framgangi nýsköpunarfyrirtækja. 

 

Útlit síðu: